Yfirlýsing frá Félagi leikskólakennara í Vestmannaeyjum.

20.Júní'09 | 08:23
Félag leikskólakennara í Vestmannaeyjum tekur undir með foreldrafélagi fyrirhugaðrar 5 ára deildar um nauðsyn þess að leikskólakennarar starfi við deildina.  Jafnframt bendir félagið á að það vantar leikskólakennara bæði við Kirkjugerði og Sóla þar sem einungis einn leikskólakennari er á flestum deildum. 
Samkvæmt lögum um leikskóla eiga 2 af hverjum 3 starfsmönnum að vera leikskólakennaramenntaðir. Auglýst hefur verið eftir þessum lausu störfum við leikskóla bæjarins og tökum við undir með Jóni Péturssyni um að leita þurfi allra leiða til að leikskólakennarar fáist til starfa hér í bæ.

Fyrir hönd Félags leikskólakennara í Vestmannaeyjum
Emma H. Sigurgeirsdóttir (Vídó), formaður

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.