Hópurinn kominn til Færeyja eftir langa siglingu

20.Júní'09 | 15:56
Það var klukkan 14:50 að hópurinn sem lagði af stað frá Höfn í Hornarfirði í gær klukkan 19:00 kom í höfn í Færeyjum.

Siglingin tók lengri tíma en gert var ráð fyrir og gerðir veðrið þeim erfitt fyrir. Í samtali við Hjálmar Baldursson einn ferðalanga sagði hann að hópurinn væri ánægður með að vera kominn til Færeyja en hópurinn væri þreyttur eftir erfitt ferðalag.

Þegar Eyjar.net heyrðu í Hjálmari voru þau stödd Eyði en þar þurfti að stoppa til að fá tollskoðun á fylgdarbát hópsins. Þegar tollskoðun líkur siglir hópurinn inn til Rúnavíkur.

Hægt er að fylgjast með hópnum á slóðinni: http://faereyjaferd.eyjavik.is/

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.