Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu með grillveislu

10.Júní'09 | 08:54

grill

Hér fyrir neðan er tilkynning frá ÁTVR vegna sumargrillsins sem haldið verður 13.júní næstkomandi:

Ætlum að hittast og grilla saman laugardaginn 13. júní n.k.  kl. 15.00-18.00

Staður, Félagsheimili starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur Elliðadal, Rafveituvegi 20, 110 Reykjavík.
Leiðbeiningar: http://ja.is/kort/#q=index_id%3A492965&x=362333&y=404671&z=9

Þið komið með ykkar uppáhald á grillið, félagið skaffar kol , stjórnin gerir grillið klárt.
Þeir sem geta eru hvattir til að taka með sér útilegu-borð og stóla.

Húla-hopp keppni
Teygju-twist
Snú snú
og fleiri skemmtilegir leikir frá síðustu öld

Vonumst til að sjá sem flest ykkar með gítarinn,  flautuna, harmonikkuna....
og að sjálfsögðu hið eina sanna Eyjaskap.

Hlökkum til að sjá ykkur!! Stjórnin.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.