Skipalyftan opnar verslun

5.Júní'09 | 09:00

höfn vestmannaeyjahöfn vestmannaeyjar vestmannaeyjabær

Skipalyftan opnaði nýverið glæsilega verslun í suð-vestur enda húsnæði sínu við Eiði. Vöru úrvalið er fjölbreytt en verslunin er fyrst og fremst hugsuð til að þjónusta útgerð og sjósókn, en þar kennir ýmissa grasa og ættu iðnaðarmenn að finna þar eitt og annað sem er ekki er á hverju strái í Vestmannaeyjum.
Meðal þess sem við bjóðum uppá er gott úrval af efnavöru, verkfærum, vinnufatnaði, veiðafæravörum, boltar, rær og skífur, straub tengjum, legum og pakkdósum, suðu og slípivörum, hosu og pariklemmum, smurkoppum, trillu zinki og viftureimum svo fátt eitt sé nefnt.

Eyjar.net hafði samband við Sindra Ólafsson framkvæmdastjóra Skipalyftunar og hafði hann m.a. þetta að segja:

"Við brotthvarf Eyjanúðar þá varð til pláss fyrir verslun sem þessa í Eyjum við erum ekki að stíga á neinar tær í okkar vöruúrvali þar eru aðgengilegar þær vörur sem áður voru til sölu á lager Skipalyftunnar, það sem nýtt er hjá okkur hefur ekki verið til í miklu úrvali í Vestmannaeyjum auk þess sem við höfum tekið eitthvað af þeim vöruflokkum sem voru til sölu í Eyjabúð."

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.