DÚNDURFRÉTTIR MEÐ TÓNLEIKA Í HÖLLINNI SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 7. JÚNI

2.Júní'09 | 15:29

Dúndurfréttir

Það verður sannarlega nóg um að vera hjá Dúndurfréttadrengjunum  um næstu helgi því að þeir verða bæði í Reykjavík og Vestmannaeyjum.  Eftir að hafa komið fram ásamt fjölda annara listamanna á NASA v/ Austurvöll á föstudagskvöldið, pakka þeir niður hljóðfærunum og halda til Vestmannaeyja, nánar tiltekið í  Höllina og verða með risatónleika þar. 
Á efnisskránni er blanda af lögum frá Led Zeppelin, Uriah Heep og Deep Purple og lofa þeir  mikilli stemmingu.

Dúndurfréttir skipa
Matthías Matthíasson söngur og gítar
Einar þór Jóhannssin gítar og söngur
Ólafur Hólm Einarsson trommur
Pétur Örn Guðmundsson söngur og Hammond
Ingimundur Óskarsson bassi

ÞAÐ SEM VERT ER AÐ VITA

dagsetning sunudagurinn 07. júní
timasetning  21:00
miðaverð      2.500 kr
húsið opnar 20:00
forsala         Volcano Café  frá Miðvikudeginum 4 Júní.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.