Málþing í Eyjum um auðlindastýringu og fyrningarleið

31.Maí'09 | 09:37

Kap ve VSV

Auðlindastýring og fyrningarleið ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi er inntak málþings sem haldið verður í Vestmannaeyjum þann 4. júní næstkomandi. Þar tala fulltrúar hinna ýmsu greina sjávarútvegsins ásamt sjávarútvegsráðherra og fleirum. Það eru Vestmannaeyjabær, Þekkingarsetur Vestmannaeyja, Atvinnuþróunarsjóður og tímaritið Sjávarútvegurinn sem standa að málþinginu.
Í kynningu á málþinginu segir m.a.:

„Málefni sjávarútvegsins eru mikilvægustu málefni margra sveitarfélaga og þjóðarbúsins alls. Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að fara yfir það sem lítur að auðlindastýringu í því sjónarmiði að gæta að hag sjávarbyggða og fyrirtækja þar. Á það ber að líta að kvótakerfið er mannanna verk og því mikilvægt að nálgast það sem slíkt. Fara yfir forsendur þess og sníða af því vankanta ef einhverjir eru. Við íbúar sjávarbyggðanna eigum að vera í fararbroddi þegar kemur að umræðu sjávarútveg." Málþingið er öllum opið.

Sjá nánar um málþingið HÉR .

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is