VÍS styrkir ÍBV

11.Maí'09 | 09:35

vís

Undirritaður hefur verið samningur milli ÍBV og VÍS þess efnist að VÍS mun verða styrktaraðili ÍBV fyrir komandi tímabil. 

Markmið VÍS er að að leggja sitt af mörkum til að styðja ÍBV til góðra verka á vellinum í sumar svo að Vestmannaeyingar fái notið þess að styðja ÍBV í deild þeirra bestu sem lengst  áfram enda þar sem ÍBV á heima.

ÍBV starfrækir metnaðarfullt, faglegt og fjölbreytt íþróttastarf og er VÍS stoltur samstarfsaðili í þessu starfi.

Sparisjóður Vestmannaeyja er umboðsaðili VÍS í Vestmannaeyjum.

Á myndinni handsala Gestur Magnússon, starfsmaður ÍBV, og Egill Arnar Arngrímsson, þjónustustjóri VÍS í Vestmannaeyjum, samninginn.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is