Vestmannaeyjabær tapaði engum fjármunum við fall bankanna s.l. haust

9.Maí'09 | 08:09

Vestmannaeyjabær bærinn eyjar

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyjabæjar síðastliðinn þriðjudag var lagður fram ársreikningur fyrir árið 2008 ásamt greinargerð skoðunnarmanna.
Bæjarráð þakkar þeim sem unnu að gerð reikninganna fyrir góð störf. Jafnframt vísar bæjarráð reikningunum til fyrri umræðu í bæjarstjórn á fundi hennar þann 11. maí nk.

Bæjarráð vekur athygli á umtalsverðum batamerkjum í rekstri sem eru tilkomin vegna aukinna tekna og aðhalds í rekstri. Þá vekur bæjarráð sérstaklega athygli á því að Vestmannaeyjabær tapaði engum fjármunum við fall bankanna sl. haust. Bæjarráð þakkar yfirmönnum Vestmannaeyjabæjar þá áverkni sem tryggði að fjármunir bæjararins komust í öruggt skjól á sama tíma og bankarnir féllu. Stuttu áður höfðu miklir fjármunir verið í ávaxtaðir í sjóðum sem rýrnuðu verulega við fall bankanna.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.