Sigmund.is opnar

8.Maí'09 | 12:55
Í gær opnaði nýr og glæsilegur vefur tileinkaður öllum þeim fjölda teikningum sem Sigmund hefur látið frá sér og ber þá helst að nefna teikningar sem hafa prýtt Morgunblaðið í meira en 40 ár.

Á www.sigmund.is munu verða birtar teikningar sem birtar voru í Morgunblaðinu frá 1964-2004, sem stendur er búið að setja inn teikningar frá árinu 1997-2000 og verður án efa að gaman að fylgjast með framgangi mála. Á sigmund.is er hægt að leita eftir nöfnum einstaklinga og í texta sem fylgir með mynd og eiga margir eflaust eftir að nýta sér þann möguleika og jafnvel kanna hvort að Sigmund hafi einhvern tímann teiknað þá.

Hönnun & forritun á vefnum var í höndum í SmartMedia ehf. í Vestmannaeyjum.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is