ÍBV 2 (Haukar) Íslandsmeistarar í handbolta

6.Maí'09 | 06:19

haukar

Í kvöld varð lið Hauka í meistaraflokki karla í handbolta Íslandsmeistarar eftir harða rimmu við lið Valsmanna.
Burðarásarnir í liði Hauka eru eyjamennirnir Arnar Pétursson, Birkir Ívar Guðmundsson, Gunnar Berg Viktorsson og Kári Kristjánsson.  Með liðinu leika einnig Arnar Jón Agnarsson en hann er barnabarn Björgvins fyrrverandi hafnsögumanns við Vestmannaeyjahöfn og  Gísli Rúnar Guðmundsson fyrrverandi markmaður ÍBV.  Það má því með sanni segja að ÍBV 2 hafi orðið Íslandsmeistari í handbolta.

Eyjar.net óskar peyjunum til hamingju með Íslandsmeistaratitillinn

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is