Eyverjar merktu Heimaklett með XD

25.Apríl'09 | 09:03
Eyverjar félag ungra sjálfstæðismanna í eyjum hefur farið mikin í aðdraganda þessara kosninga og í gær var það Heimaklettur sem var partur af þeirra gjörningi.

Eyverjar höfðu fyrr í vikunni farið af stað með herfðina "Pökkum saman" og vakti sú herferð mikla athygli.

Eyverjar tóku síðan upp á því í gær að kveikja í kyndlum uppi á Heimakletti og merkja hann XD. Á þrettándanum hefur verið hefð fyrir því að merkja Háuhá fyrst með Týr og svo seinna með ÍBV. Líklega er þetta í fyrstaskiptið sem að Heimaklettur hefur verið svona kyrfilega merktur stjórnmálaflokki en þó ber þess að geta að heimasíða Frjálslyndaflokksins í Vestmannaeyjum er heimaklettur.is

Myndir af XD merktum Heimakletti má sjá hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.