EYJAMENN: KOMA SVO OG KJÓSA!

25.Apríl'09 | 11:08

írís

Kosningadagurinn er runninn upp - bjartur og fagur!
 
Nú hefurðu tækifæri, lesandi góður, til að kjósa um framtíðina. Til að leggja þitt lóð á vogarskálarnar þannig að vandi þjóðarinnar verði leystur með trú á einstaklingana að leiðarljósi en ekki á grundvelli ríkisforsjár og forræðishyggju.
Gerum þetta að hætti Eyjamanna: brettum upp ermar og göngum hreint til verks! Treystum á einstaklinginn - frumkvæði hans og framtak. Að sitja heima eða að skila auðu skilar engu!

Kjósum Sjálfstæðisflokkinn - og fáum í kaupbæti einn Eyjamann í viðbót á þing!

Bestu kveðjur,

Íris Róbertsdóttir

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.