700.000 lundapör í Vestmannaeyjum

24.Apríl'09 | 07:39

Lundir lundar

Lundavarpið í Vestmannaeyjum er það stærsta í heimi og telur um 700.000 lundapör. Nýjar tölur um stofnstærð sjófugla við Eyjar sýna einnig að þar er stærsta sjósvöluvarp í Evrópu, tæplega 180.000 pör.

Sjósvalan er lítil fugl sem hagnýtir sér vinnu lundans og grefur sína holu inn af lundaholunni.

Niðurstöðurnar voru kynntar á sjófuglaráðstefnu í Belgíu fyrir nokkru. Erpur Snær Hansen sjófuglasérfræðingur hjá Náttúrurstofu Suðurlands segir að gögnin sem voru notuð við talninguna nái yfir 20 ára tímabil.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.