Vestmannaeyjamót í FIFA 09 í Playstation3

8.Apríl'09 | 11:03

FIFA

Nokkrir hressir peyjar hafa tekið sig til og ákveðið að halda Vestmannaeyjarmót í tölvuleiknum FIFA og verður keppt í Vosbúð á föstudag og bíóinu laugardag.

Riðlakeppnin verður spiluð í Vosbúð, á tvo stóra LCD skjái og mun hver riðil verða spilaður í gegn í einu (Riðil 1 spilaður frá 11:00 til 13:30, Riðil 2 spilaður frá 13:30 til 16:00 o.s.frv) ath að þetta er ekki endilega réttur tími. Leikjauppröðun og spilunartími verður settur saman eftir hádegi á fimmtudaginn og birtur hérna á síðunni á fimmtudagskvöld. Sent verður SMS á alla skráða þátttakendur hvenær þeirra riðil hefst. (ef af einhverjum ástæðum þið komist ekki á ákveðnum tíma þá er hægt að taka það fram í athugasemdir og við reynum að vinna í kringum það)

Spilað verður tveir á tvo og skráningar/keppnisgjald verður 2000kr á hvern einstakling.

Í reglum mótsins kemur fram að meðferð áfengis sé banner og þeim vísað úr keppni sem hafa það undir höndum á mótstað.

Vífilfell og Eyjatölvur eru stuðningsaðilar mótsins.

Frekari upplýsingar má sjá hér

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).