Skemmtiferð eldri borgara í Eyjum

8.Apríl'09 | 14:56
Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja stendur fyrir hinni árlegu skemmtiferð eldri borgara í Eyjum á laugardaginn 11. apríl Mæting er á Hraunbúðum og lagt af stað kl. 15:00.
Farið verður á nokkra skemmtilega staði og loks endað í Ásgarði þar sem boðið verður upp á léttar veitingar og tónlist.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 897-0094.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.