Sálin á Þjóðhátíð 2009

8.Apríl'09 | 10:02
Drög að dagskrá er að myndast fyrir Þjóðhátíð og lítur út fyrir að vera ein sú glæsilegasta frá upphafi.
Ein af fyrstu fréttum þessa vors er af Sálarmönnum sem munu koma og spila á tónleikum á laugardagskvöldið. Langt er síðan sálin spilaði síðast á Þjóðhátíð og er því kærkomið að þeir félagar mæti og trylli lýðinn eins og þeim einum er lagið. Fleiri fréttir af undirbúningi þjóðhátíðar eru væntanlegar innan skamms.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%