Jórunn Einarsdóttir færist aftur upp í 3.sætið

7.Apríl'09 | 12:58

Jórunn

Vinstri Grænir í suðurkjördæmi hafa ákveðið að Jórunn Einarsdóttir færist aftur upp í 3.sætið á framboðslistaflokksins fyrir komandi kosningar.
Í forvali flokksins bauð Jórunn sig fram í 2.sætið en hún hlaut kosningu í 3.sætið en útaf reglum um kynjahlutföll í efstu sætum færðist Jórunn upp í 4.sætið. Samkvæmt síðustu skoðanakönnun Gallúp þá yrði Jórunn fyrsti varaþingmaður VG.

Nú hafa frambjóðendur Vinstri Grænna í Suðurkjördæmi ákveðið að Jórunn skuli skipa 3.sætið eins og hún hlaut kosningu til í þeirra forvali.

Fyrstu menn og konur á lista VG eru því eftirfarandi:

1 Atli Gíslason
2 Arndís Soffía Sigurðardóttir
3 Jórunn Einarsdóttir
4 Bergur Sigurðsson
5 Þórbergur Torfason

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.