Fasteign hf. þarf rúman milljarð

7.Apríl'09 | 06:32

Barnaskóli

Á dv.is er fjallað um fjárhagslega stöðu eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. en samkvæmd netmiðlinum þarf félagið að finna rúman milljarð á næstu sjö vikum til greiða upp víxil upp á rúmlega 7 milljónir evra.
Vestmannaeyjabær er hluthafi í eignarhaldsfélaginu Fasteign hf. en það var stofnað árið 2002 af nokkrum sveitafélögum og Glitni. Í dag situr Gunnlaugur Grettisson í stjórn Fasteignar og Rut Haraldsdóttir er varamaður í stjórn og sitja þau þar sem fulltrúar Vestmannaeyjabæjar.

Samkvæmt Vestmannaeyjar.is var eignarhlutur Vestmannaeyjabæjar upphaflega metin á 170 milljónir króna og keypti Fasteignir eignir af bænum fyrir 840 milljónir + 70 milljónir fóru í viðhald þeirra eigna.

Eignir Fasteignar í Vestmannaeyjum eru eftirfarandi:
Barnaskóli Vestmannaeyja, Félagsheimilið Heiðarvegi, Hamarskóli, Leikskólinn Kirkjugerði, Leikskólinn Rauðagerði, Leikskólinn Sóli, Safnahúsið, Týsheimilið og Þórsheimilið.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.