Mál slökkviliðsmanns í athugun

5.Apríl'09 | 05:38

Vestmannaeyjabær bærinn eyjar

MÁL slökkviliðsmanns, sem játað hefur aðild að íkveikju í Vestmannaeyjum, er í athugun og ekki hefur verið tekin formleg ákvörðun um hvort honum verður vikið úr slökkviliðinu, að sögn Ragnars Baldvinssonar slökkviliðsstjóra.

 

Slökkviliðsmaðurinn er einn þriggja manna sem hafa játað mismikla aðild að íkveikju í rútu aðfaranótt miðvikudags. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um ákæru. Tveir mannanna eru á tvítugsaldri og sá þriðji er að verða sautján ára. Þeir eru allir í Björgunarfélagi Vestmannaeyja.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.