Kosningaskrifstofa Frjálslyndaflokksins opnaði síðasta föstudag

30.Mars'09 | 11:14
Opnun kosningaskrifstofu Frjálslynda flokksinsi í Vestmannaeyjum sl. föstudag tókst frábærlega og þökkum við öllum sem komu kærlega fyrir komuna. Einnig var kvöldvakan mjög vel heppnuð og var setið til kl. 1 um nóttina. Ákveðið var strax um hádegið að fresta grillveislunni í bili, enda unnið í öllum frystihúsum og flestir bátar á sjó.
Kommander Ólafur Ragnarsson hefur tekið að sér að sjá um skrifstofuna og verður boðið upp á kaffi og með því alla daga, en ekki á neinum föstum tímum. Síminn á skrifstofunni er 481 2919, síminn hjá Ólafi er 867 4756 og síminn hjá mér (Georg) er 869 3499. Endilega hafið samband eða kíkið í heimsókn ef þið hafið einhverjar spurningar um stefnu flokksins fyrir komandi kosningar.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is