Lögreglan rannsakar kæru vegna meintrar nauðgunar

25.Mars'09 | 13:36

Lögreglan,

Til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum er kæra vegna meintrar nauðgunar sem  sögð er að átt hafi sér stað aðfaranótt 22. mars sl. 
Málsatvik liggja ekki ljós fyrir en skýrsla hefur verið tekin af meintum þolanda, sem er kona um fertugt, og meintum geranda, sem er karlmaður um þrítugt. Lögreglan í Vestmannaeyjum nýtur aðstoðar rannsóknardeildar lögreglunnar á Selfossi við rannsókn málsins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.