Elliði bæjarstjóri blekktur

20.Mars'09 | 09:41

Ragnheiður

Sárindi eru enn í suðurkjördæmi eftir að nokkrir forystumenn sveitarfélaga birtust í auglýsingu til stuðnings Ragnheiði Elínu Árnadóttur í fyrsta sæti og þá um leið gegn Árna Johnsen.

Meðal þeirra sem birtust í auglýsingunni vor Árni Sigfússon í Reykjanesbæ, frændi Árna Johnsen, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Eyjarnar eru höfuðvígi Árna og sárindi hans og reiði því mikil. Fullyrt er að auglýsingin hafi ekki verið lögð þannig upp fyrir Elliða að hann væri að lýsa stuðningi við Ragnheiði Elínu í fyrsta sæti heldur aðeins í eitt af forystusætunum. Honum hafi því brugðið mjög þegar í ljós kom að henni var beint gegn Árna Johnsen.

www.dv.is

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.