Vel gekk að hreinsa höfnina í gær

19.Mars'09 | 10:43
Í gær var fjölveiðiskipið Kap við veiðar inni í Vestmannaeyjahöfn og hefur höfnin hingað til ekki verið þekkt fyrir fengsæl fiskimið nema þá einstaka marhnúta og ufsa titti.
Síðustu vikurnar hefur höfnin iðað af lífi en hún hefur verið full af síld og höfðu yfirmenn Vestmannaeyja hafnar áhyggjur af ástandi hafnarinnar þegar síldin myndi drepast. Brugðið var á það ráð að láta Kap Ve kasta inni við Básaskersbryggju og fékk hún um 600 tonn í gær og fór aflinn í bræðslu.

Myndir af veiðunum má sjá hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.