Kiwanismenn færðu Ágústi Jóhannesi Stefánssyni fartölvu

17.Mars'09 | 12:31

feiti

Þann 4.mars síðastliðinn komu Kiwanismenn færandi hendi á heimi Ágústar Jóhannesar eða Gústa eins og allir kalla hann og afhendu honum fartölvu að gjöf.

Gústi hefur í mörg ár barist við MS sjúkdóminn og getur hann sig lítið hreyft sökum hans. Gústi hefur komið sér upp litlu hljóðveri og fullkomnar fartölvan hljóðverið og hyggst Gústi reyna selja rödd sína í auglýsingar og fleira.

Kiwanisklúbburinn Helgafell færði honum tölvuna í samstarfi við Vestmannaeyjabæ og Tölvun.

Myndina tók Tómas Sveinsson www.kiwanis.is/helgafell

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.