Ragnheiður Elín leiðir lista Sjálfstæðismanna í komandi kosnngum

15.Mars'09 | 07:06

Ragnheiður

Ragnheiður Elín Árnadóttir mun leiða lista Sjálfstæðismanna í komandi kosningum en hún sigraði Árna Johnsen með yfirburðum um kosninguna um fyrsta sætið.

Ragnheiður Elín fékk 2192 atlvæði í fyrsta sætið en Árni Johnsen 1300 atkvæði í fyrsta sætið.

Unnur Brá endaði í þriðja sætinu en Unnur er fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi í dag.

Írís Róbertsdóttir náði frábærum árangri og endaði hún í fjórða sæti prófkjörsins með 1812 atkvæði í 1-4 sætið. 

Vonbrigðin hljóta að liggja hjá Kjartani Ólafssyni og Björgu Guðjónsdóttur sem bæði eru sitjandi þignmenn en hafna í 5. og 6,sæti.

 

 

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.