Tók óvart krók til Keflavíkur

12.Mars'09 | 07:24

Árni Johnsen

„Kassarnir með blöðunum fundust svo eftir allt saman í einhverju skúmaskoti hjá póstinum í Reykjavík," segir alþingismaðurinn Árni Johnsen sem varð fyrir því að 1.700 eintök af prófkjörsblaði hans virtust hafa gufað upp í meðförum Íslandspósts. Umrædd sending var ætluð til Vestmannaeyja.
„Eftir að fréttin um hvarfið birtist í Fréttablaðinu fóru þeir á póstinum strax að leita betur. Það kom í ljós að blaðið mitt hafði verið sent til Keflavíkur og endursent þaðan aftur til Reykjavíkur," segir Árni sem kveður Vestmannaeyinga nú munu fá blaðið hans heim til sín.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is