Fjölmennur frambjóðendafundur Samfylkingarinnar

2.Mars'09 | 09:04
Síðastliðin laugardag stóð Samfylkingarfélagið í Vestmannaeyjum fyrir fundi með þeim frambjóðendum sem hafa gefið kost á sér í prófkjöri flokksins daga 5-7.mars næstkomandi.
Fundurinn var vel sóttur og kynntu frambjóðendur sig og svöruðu fyrirspurnum frá fundargestum.

Hægt er að nálgast upplýsingar um frambjóðendur hér 

Myndir frá fundinum má sjá hér.

Myndirnar tók Guðný Óskarsdóttir.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.