Gulldepluveiðar á nýjum fiskimiðum

1.Mars'09 | 12:14

Huginn

Íslenski fiskiskipaflotinn hefur nú uppgötvað ný fiskimið, um 170 mílur suður af Vestmannaeyjum. Þar eru nú fimm nótaveiðiskip á gulldepluveiðum, Huginn, Guðmundur, Júpíter, Sighvatur Bjarnason og Álfsey.
Þessi skip væru annars undir eðlilegum kringumstæðum á loðnuveiðum þessa dagana en þar sem lítið sem ekkert hefur fundist af loðnu hafa þau verið að eltast við gulldeplu, sem hefur verið færa sig sífellt lengra suður frá á landinu undanfarna daga.

Önnur nótaveiðiskip, sem eru á kolmunnaveiðum, eru að sækja aflann enn lengra frá Íslandsströndum. Þannig er Hákon nú staddur vestur Írlandi og Vilhelm Þorsteinsson er út af Skotlandsströndum. Þá er Margrét EA einnig á leiðinni á þessu fjarlægu mið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.