Hvað er Vestmannaeyjabær að vilja upp á dekk?

28.Febrúar'09 | 07:01

Gísli Foster

Myndi gjarna vilja sjá hvaða ástæðu Vestmannaeyjabær sér í að eyða úr sjóðum bjæarins í að kaupa hlutafé í Sparisjóðnum, sé rétt með farið í fréttinni. Mér sýnist menn nú eiga nóg með að reka bæjarfélagið og að þeim peningum væri betur varið í brýnni samfélagsverkefni að að fjárfesta í Sparisjóðunum.

Ég veit að bærinn keypti hlutabréf um daginn í sjóðnum - fyrir 13 milljónir ef að ég man rétt, gaman væri líka að fá upplýsingar umhversu stór sá hlutur var og ef hægt er að sjá á hvaða nafnvirði þessi bréf voru keypt. Ég skyldi ekki þessi kaup, en það er svo sem óeðlilegt að ég skilji ekki svona gjörðir enda ég ekki með eninar gráður í þessum fræðum sem hlutabréfa kaup og svoleiðis brask eru.

Ætli maður fái svör við þessum spurningum.

http://fosterinn.blog.is

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is