Elísa Guðjónsdóttir keppir í Ungfrú Reykjavík í kvöld

27.Febrúar'09 | 08:18

Elísa

Í kvöld klukkan 22:00 verður keppnin um Ungfrú Reykjavík í beinni útsendingu á SKJÁ EINUM og eiga Vestmannaeyingar einn fulltrúa í keppninni í kvöld.

Elísa Guðjónsdóttir dóttir Önnu Svölu og Gauja á Látrum er ein af þeim stúlkum sem keppir í kvöld um titilinn Ungfrú Reykjavík. Síðast þegar Vestmannaeyingar áttu keppenda í Ungfrú Reykjavík þá var það Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sem vann síðan titilinn Ungfrú Ísland og vonandi nær Elísa sama árangri.

Hægt er að lesa um Elísu á heimasíðu Ungfrú Íslands og má lesa það hér

Netkosning er í gangi og má kjósa Elísu eða einhverja aðra stúlku hér en eyjar.net hefur ekki heimildir fyrir því hvaða titill hlýst úr netkosningunni. Hægt er að kjósa stelpurnar hér

 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.