Elísa Guðjónsdóttir keppir í Ungfrú Reykjavík í kvöld

27.Febrúar'09 | 08:18

Elísa

Í kvöld klukkan 22:00 verður keppnin um Ungfrú Reykjavík í beinni útsendingu á SKJÁ EINUM og eiga Vestmannaeyingar einn fulltrúa í keppninni í kvöld.

Elísa Guðjónsdóttir dóttir Önnu Svölu og Gauja á Látrum er ein af þeim stúlkum sem keppir í kvöld um titilinn Ungfrú Reykjavík. Síðast þegar Vestmannaeyingar áttu keppenda í Ungfrú Reykjavík þá var það Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir sem vann síðan titilinn Ungfrú Ísland og vonandi nær Elísa sama árangri.

Hægt er að lesa um Elísu á heimasíðu Ungfrú Íslands og má lesa það hér

Netkosning er í gangi og má kjósa Elísu eða einhverja aðra stúlku hér en eyjar.net hefur ekki heimildir fyrir því hvaða titill hlýst úr netkosningunni. Hægt er að kjósa stelpurnar hér

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is