ÍBV fær úthlutað 8,5 milljónum króna úr ferðasjóði íþróttafélaga

26.Febrúar'09 | 14:51

ÍBV

Í dag var úthlutað í ferðasjóði Íþróttafélaga vegna keppnisferða fyrir árið árið 2008 en í heildina var úthlutað 59 milljónum króna.

ÍBV fékk 8,5 milljónir en Íþróttabandalag Akureyrar fékk hæsta styrkin eða 14 milljónir. Það sem helst kemur á óvart er að Íþróttabandalag Reykjavíkur fær 8,3 milljónir en Strandamenn fá aðeins um 9000 kr.

Úthlutun ársins 2008 skiptist þannig:
HHF Héraðssambandið Hrafna-Flóki 11.002 kr.
HSH Héraðssamband Snæfellsness og Hnappadalssýslu 1.850.768 kr.
HSK Héraðssambandið Skarphéðinn 2.153.335 kr.
HSS Héraðssamband Strandamanna 9.082 kr.
HSÞ Héraðssamband Þingeyinga 2.215.688 kr.
HSV Héraðssamband Vestfirðinga 2.275.892 kr.
ÍA Íþróttabandalag Akraness 153.872 kr.
ÍBA Íþróttabandalag Akureyrar 13.833.099 kr.
ÍBH Íþróttabandalag Hafnarfjarðar 2.274.026 kr.
ÍBR Íþróttabandalag Reykjavíkur 8.290.651 kr.
ÍBS Íþróttabandalag Siglufjarðar 693.592 kr.
ÍBV Íþróttabandalag Vestmannaeyja 8.453.197 kr.
ÍRB Íþróttabandalag Reykjanesbæjar 896.139 kr.
ÍS Íþróttabandalag Suðurnesja 1.038.346 kr.
UÍA Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands 6.138.051 kr.
UÍÓ Ungmenna- og íþróttasamband Ólafsfjarðar 303.127 kr.
UMSB Ungmennasamband Borgarfjarðar 120.362 kr.
UMSE Ungmennasamband Eyjafjarðar 424.169 kr.
UMSK Ungmennasamband Kjalarnesþings 3.637.438 kr.
UMSS Ungmennasamband Skagafjarðar 2.121.563 kr.
USAH Ungmennasamband Austur-Húnvetninga 278.053 kr.
USÚ Ungmennasambandið Úlfljótur 1.729.590 kr.
USHV Ungmennasamband Vestur-Húnvetninga 98.942 kr.

Skipting eftir íþróttagreinum:
Badminton 93.722 kr.
Blak 2.131.441 kr.
Borðtennis 7.568 kr.
Fimleikar 394.609 kr.
Frjálsar íþróttir 783.277 kr.
Glíma 529.108 kr.
Golf 297.131 kr.
Handknattleikur 11.286.645 kr.
Hestaíþróttir 32.463 kr.
Íþróttir fatlaðra 243.557 kr.
Júdó 123.956 kr.
Knattspyrna 31.309.049 kr.
Körfuknattleikur 7.528.896 kr.
Siglingar 13.854 kr.
Skíðaíþróttir 1.183.026 kr.
Skotfimi 11.486 kr.
Sund 299.771 kr.
Skautaíþróttir 1.913.138 kr.
Hjólreiðar 62.054 kr.
Kvondo 404.488 kr.
Mótórhj.- og snjósleðaíþ. 350.745 kr.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is