Fíkniefnasali handtekinn í Vestmannaeyjum

21.Febrúar'09 | 18:00

Lögreglan,

Í nótt var aðili handtekinn á heimili sínu í Vestmannaeyjum þar sem við leit hafði fundist nokkuð magn af ætluðu amfetamíni samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum.
Um var að ræða 50 grömm af efninu. Aðili þessi gistir nú fangageymslu en hann viðurkenndi í nótt að eiga efnið og hafa ætlað þau til sölu í Vestmannaeyjum. Þessi aðili sem er 18 ára gamall hefur ekki komið að málum tengdum fíkiefnum.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.