Dregið hefur verið í húsnúmerahappadrætti knattspyrnudeildar ÍBV

18.Febrúar'09 | 08:57

Liðsmynd ÍBV Karla fótbolti 2008 taka 2

Ein af fjáröflunarleiðum knattspyrnudeildar ÍBV ár hvert er hið vinsæla húsnúmerahappadrætti og nýverið var dregið í happadrættinu og upp komu eftirfarandi númer:

1. Innborgun á utanlandsferð með Sumarferðum 25.000 kom á no. 919
2. Innborgun á utanlandsferð með Flugleiðum  kr. 10.000 kom á no. 856
3. 15.000 kr. gjafakort frá Geisla númer 399
4. 10.000 vöruúttekt hjá Eyjatölvum no. 982
5. 10.000 vöruúttekt hjá Miðstöðinni no. 952
6. 10.000 vöruúttekt hjá Axel Ó no. 485
7. 10.000 vöruúttekt hjá Vöruval no. 1433
8. 10.000 vöruúttekt hjá Vöruval no. 771
9. 10.000 vöruúttekt hjá Reynistað no. 190
10. 7.500 kr. vöruúttekt hjá Volare no. 953
11. 7.500 kr. vöruúttekt hjá Volare no. 1040
12. Handtaska frá Eymundsson að virði 7.500 no. 924
13. Gjafabréf í Bláa lónið fyrir 2 no. 1140
14. Gjafabréf í Bláa lónið fyrir 2 no. 1569
15. Gjafabréf í Bláa lónið fyrir 2 no. 1759
16. Gjafabréf í Bláa lónið fyrir 2 no. 457
17. Gjafabréf í Bláa lónið fyrir 2 no. 43
18. Ársmiði á heimaleiki ÍBV mfl. karla no. 153
19. Ársmiði á heimaleiki ÍBV mfl. karla no. 508
20. 5.000 matarúttekt hjá Grími kokki no. 6
21. Helgardvöl í Ölfusborgum 3. nætur 15.sept-15. maí no. 267
22. Klipping og strípur Viktor rakari no. 1479
23. Humaraskja frá Fiskvinnslu Ve. no. 222
24. Humaraskja frá Fiskvinnslu Ve. no. 910
25. Fjölskyldutilboð fyrir 4 í Skýlinu no. 396
26. Hamborgaratilboð í Toppnum fyrir 4 no. 931
27. Fjölskyldutilboð frá Tvistinum no. 25
 
Knattspyrnudeild ÍBV óskar vinningshöfum til hamingju með vinninga og þakkar jafnframt öllum Vestmannaeyingum og stuðningsfólki fyrir frábæran stuðning.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.