Elliði ætlar ekki í formanninn

17.Febrúar'09 | 05:33
„Við erum nú svo blessunarleg í Sjálfstæðisflokknum að við eigum nóg af góðu fólki til að leiða flokkinn. Ég treysti öðru fólki vel til þess og mun því ekki bjóða mig fram
til formanns flokksins,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
Elliði segir marga hafa komið að máli við sig í slíkum hugleiðingum. „Það er greinilegt að mikill hugur er í sjálfstæðismönnum og þegar svo er fer síminn af stað hjá mér og mörgum öðrum. Þessi nöfn
sem nefnd hafa verið falla mér svo vel í geð að mér sýnist að jafnvel verði erfitt fyrir mig að gera
upp hug minn um hvern ég muni styðja," segir Elliði.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.