Fylgstu með ferðum báta á netinu

16.Febrúar'09 | 13:29

Bergur Huginn Ve

Ekki er langt síðan að talstöðin var alsráðandi í fjarskiptum báta við þá sem í landi vöru en síðan þá hefur margt breyst og hafa tæki eins og fax, farsími og önnur nútímavara tekið við.
Ekki er langt síðan að internettengingar var settar um borð í bátana og hafa nú áhafnarmeðlimir internet í klefum sínum sem auðveldar þeim tenginu við þá sem heima eru. En núna hefur enn ein leiðin bæst við til að fylgjast með ferðum skipa.

Á vefsíðunni http://www.marinetraffic.com/ais/ er hægt að fylgjast með ferðum skipa um allan heim og er hægt að sjá myndir af viðkomandi bát á síðunni. Þegar eyjar.net kíkti á svæðið í kringum Vestmannaeyja máttu sjá að Lóðsinn var á siglingu milli lands og eyja,  Glófaxi VE var við veiðar út af Vík í Mýrdal og Árni Friðriksson var við leit að loðnu utan við Ingólfshöfðann.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.