Dregið verður úr afleysingarkostnaði á leikskólum Vestmannaeyjabæjar

14.Febrúar'09 | 06:41

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á síðasta ári var kostnaður vegna veikinda og afleysinga um 10-12 milljónir innan leikskóla Vestmannaeyjabæjar og er þetta kostnaður sem er umfram það sem gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar.
Leita verður nú allra leiða til að draga úr þessum kostnaði án þess að skerða þjónustu en í vissum aðstæðum kalla aðstæður á að ekki verði hjá því komist. Dregið verður úr afleysingakostnaði og ákveðið að setja hámark á afleysingar en heimilt verður að kalla út afleysingar að vissu marki en fari forföll fyrir ákveðið hámark skal hagræða innan skólans eins og frekast unn er.

Úr fundargerð fræðslu- og menningarráðs Vestmannaeyja.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.