112 dagurinn var haldinn í gær

12.Febrúar'09 | 14:10

112 dagurinn var haldinn í gær miðvikudaginn 11 febrúar, og af því tilefni fóru viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum  slökkviliðið, lögreglan, sjúkrabíll og Björgunarfélagið í hópkeyrslu um bæinn með sérstakri viðkomu á leikskólunum.

Þar fengu krakkarnir að kynna sér bifreiðarnar og tækjakostinn í bak og fyrir og ljós og sírenur voru þeyttar við mikla hrifningu viðstaddra og gaman að sjá að áhuginn hjá yngstu kynslóðinni á starfi okkar er alltaf jafn mikill.

Myndir frá leikskólanum Kirkjugerði má sjá hér

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.