Bókanir í Herjólf ganga vel

10.Febrúar'09 | 10:07
Töluvert hefur verið um bókanir og fyrirspurnir í Herjólf fyrir Þjóðhátíðina í ár.  Dalurinn.is tók púlsinn á afgreiðslu Herjólfs og var hljóðið gott. Erfitt er að gefa út tölu um bókanir þar sem ekki er marktækt að sjá hver verður endanleg pöntun fyrr en nær dregur sumri. Þó er hægt að segja að viðtökurnar hafi verið mjög góðar.

Gistiheimili bæjarins eru strax farin að taka við bókunum, sum hver strax eftir Þjóðhátíð í fyrra. Smáauglýsingar á http://www.eyjar.net/ og í bæjarblöðunum Fréttir og Vaktin bera þess vott að gríðarleg eftirspurn er eftir leiguhúsnæði yfir hátíðina og ljóst að margir hyggja á Þjóðhátíð í stað utanlandsferða.

www.dalurinn.is

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.