Ertu að starfa í ferðamannaiðnaðinum í eyjum?

9.Febrúar'09 | 14:26

visit

Ísland er í dag eitt ódýrasta landið til að ferðast til miðað við gengi íslensku krónunnar og má búast við því í framhaldinu að fjölgun erlenda ferðamanna verði einhver á næstu mánuðum.
Upplýsingavefurinn http://www.visitwestmanislands.com/ hefur svo sannarlega sannað gildi sitt og síðustu þrjár vikurnar hafa daglegir gestir verið 73 og flettingar verið 214. Heildar gestfjöldi árið 2008 voru um 22.000 og miðað við það hvernig árið 2009 fer af stað má búast við fjölgun í heimsóknum á síðuna. 28% gestir síðurnar stoppa lengur en 5 mínútur á síðunni. Frá opnun síðunnar hafa gestir hennar komið frá yfir 150 þjóðlöndum. Í viku hverri koma fyrirspurnir frá gestum síðunnar og hafa fyrirspurnirnar verið frá aðstoðum um að komast á þjóðhátíð í að finna ættingja í eyjum.

Ertu að auglýsa þína þjónustu á réttum stað?
Ef að þú ert í ferðmannaiðnaðinum eða telur þig og þitt fyrirtæki eiga heima á http://www.visitwestmanislands.com/ ekki hika við að hafa samband í netfangið vido@24seven.is.

 

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.