Karen Inga ráðin verkefnastjóri unglingamála hjá FRÍ

5.Febrúar'09 | 07:48
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ráðið Kareni Ingu Ólafsdóttur sem verkefnastjóra unglingamála hjá sambandi en gengið var frá ráðningu hennar í síðustu viku og hefur nú  þegar hafið störf fyrir FRÍ.

Karen er ráðin til FRÍ með það fyrir marki að halda utan um unglingamálefni sambandsins og efla það starf en m.a. verkefna hennar er úrvals- og afrekshópur unglinga  á aldrinum 15-22 ára. Hennar fyrsta ver var að fylgjast með unglingum í keppni á Meistaramóti unglinga í Laugardalshöllinni um síðustu helgi.

Karen hefur áralangareynslu af þjálfun og byrjaði hún ung að þjálfa frjálsar í Vestmannaeyjum en einnig hefur hún þjálfað á höfuðborgarsvæðinu og í Danmörku og Svíþjóð.

Karen er 32 ára og er útskrifuð íþróttafræðingur frá Kennaraháskóla Íslands og er Karen nýflutt til Vestmannaeyja á ný ásamt fjölskyldu sinni.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is