Útvegsbændafélagið Heimaey styður ákvörðun ráðherra um hvalveiðar

30.Janúar'09 | 09:48

vestmannaeyja Vestmannaeyjabær Heimaklettur

Útvegsbændafélagið Heimaey lýsir fullum stuðningi við ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, að heimila veiðar á hrefnu og langreyði. Þá er því fagnað að ákvörðunin skuli gilda í fimm ár líkt og almenn venja er innan Alþjóða hvalveiðiráðsins.
 Á meðan rannsóknir sýna að stofnarnir eru ekki í hættu er ekkert eðlilegra en að þjóð sem alltaf hefur byggt stóran hluta af tilveru sinni á sjósókn sæki í stofnana. 

Þá lýsir félagið ánægju sinni með nýlega ákvörðun ráðherra að auka heildaraflamark í þorski í úr 130 þúsund tonnum í 160 þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári og því næsta.
 
Stjórn Útvegsbændafélagsins Heimaeyjar
Magnús Kristinsson, formaður

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.