Klettvík greinilega full af síld

26.Janúar'09 | 11:43
Síðustu daga hefur borið á því að mikið magn af síld er í Klettsvíkinni og inni í Vestmannaeyjahöfn og virðist vera sem að fuglarnir njóti veislunar þessa dagana en mikið hefur verið að súlu að kasta sér eftir æti.
Í gær var svo háyrningur að synda í Klettsvíkinni og gæða sér á síldinni og miðað við ljósmyndirnar þá er greinilegt að um veislu er að ræða hjá honum.

Guðný Óskarsdóttir sendi okkur þessar myndir

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is