Fyrsta barn ársins fæddist þann 5.janúar síðastliðinn

22.Janúar'09 | 14:43

barn

Þann 5.janúar síðastliðinn fæddist fyrsta barn ársins 2009 í Vestmannaeyjum og var það lítið stúlkubarn sem kom í heiminn.

Stelpan var 16 merkur og 54 cm og var það Drífa Björnsdóttir ljósmóðir sem tók á móti henni. Foreldrarnir eru þau Hulda Birgisdóttir og Orri Jónsson.

Á myndinni hér að ofan er stelpan með bræðrum sínum þeim Sæþóri og Birgi Þór.

 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.