Samningar eru í gildi

16.Janúar'09 | 08:12
„Samningarnir um smíða skipanna eru í gildi, það er aðeins byrjað á fyrra skipinu en verkið er stutt komið. Við erum að fara yfir stöðuna í ljósri breyttra aðstæðna en engin ákvörðun hefur verið tekin um breytta stefnu í þessu efni" Þetta sagði Ægir Páll Friðbertsson, framkvæmdastjóri Ísfélags Vestmannaeyja þegar Fiskifréttir inntu hann eftir því hvort smíði tveggja uppsjávarskipa fyrir félagið Í Asmar skipasmíðastöðinni Chili, sem samið hefur verið um komi til endurskoðunar í ljósi fjármálakreppunnar og fyrirsjáanlegs samdráttar í uppsjávarveiðum.
Samkvæmt skipasmíðasamningi á að afhenda fyrra skipið í ársbyrjun 2010 en hið síðara í ársbyrjun 2011. Skipin verða 71 metri á lengd og 14.4 metrar á breidd með rúmlega 2.000 tonna burðargetur í sjókælitönkum. Skipin eru hönnuð og teiknuð af Rolls Royse í Noregi. Smíði þeirra er liður mikilli endurnýjun á uppsjávarflota Ísfélagsins.

Fiskifréttir greindu frá

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is