FÍV úr leik í Gettu betur

13.Janúar'09 | 08:50

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í gærkvöldi fór fram fyrsta umferð í Gettu betur og mætti lið FÍV liði Starfsmenntabrautar á Hvanneyri en keppnin var beint á Rás 2.
Liði Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum náði sér ekki á strik í gær og fékk liðið ekki nema þrjú stig í heildina. En viðureignin endaði 8-3 fyrir Hvanneyri og eru það með lægsta stigaskori sem sést hefur í Gettu Betur.

Eitthvað virðist sá sem skrifar á http://www.gettubetur.is/ ekki sáttur við undirbúning eyjaliðsins en hann skrifaði eftirfarandi:
Nú veit ég ekki hvort að þrettándagleðin sitji ennþá í eyjaliðinu en mér finnst líklegra að undirbúningi með Trivial Pursuit í aðalhlutverki sé frekar um að kenna að liðinu hraki svona frá því í fyrra. Hvanneyringar standa í stað og verða að bæta sig umtalsvert ætli þeir sér í sjónvarpið.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is