Samþætting á ekki við Eyjar

8.Janúar'09 | 08:25

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

GUNNAR K. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, kvaðst í gær ekki vita hvað fælist í áformum um sameiningu heilbrigðisstofnana á
Suðurlandi nema að sameina ætti yfirstjórnir þeirra.

„Mest af þeirri samþættingu sem á að ná fram á ekki við um okkur. Hvorki samvinna um rannsóknarstöður, sjúkraflutninga né vitjanir heilsugæslulækna. Það er ljóst að 11 km af sjó milli lands og Eyja gera það erfitt.

Bestu samgöngur okkar eru við Reykjavík og engar samgöngur við Selfoss," sagði Gunnar. Bæjarstjórn Vestmannaeyja ætlar að óska eftir viðræðum við heilbrigðisráðuneytið um
að taka við rekstri heilbrigðisstofnana í Eyjum.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is