ÍBV dottið út úr Subway bikarnum

20.Desember'08 | 19:02

ÍBV tók á móti Stjörnunni í dag, þegar leikið var í 16 liða úrslitum í Subway bikarnum.

Leikurinn endaði 90-127 fyrir Stjörnunni og var þetta fyrsti formlegi leikurinn sem að körfuboltahetjan Teitur Örlygsson stýrði Stjörnunni.

 

Eyjamenn geta þó gengið sáttir frá leiknum og ánægðir með það að skora 90 stig á móti úrvalsdeildarliði eins og Stjörnunni, en fyrir þá sem ekki vita spilar ÍBV í 2. deild.

Stigaskor ÍBV:
Baldvin Johnsen 25
Björn Einarsson 19
Sigurjón Ö. Lárusson 15
Kristján Tómasson 15
Alexander Þorsteinsson 9
Ólafur Sigurðsson 6
Brynjar Ólafsson 1

Hægt er að sjá myndir úr leiknum hér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.