Margrét Lára fær ekki níuna

16.Desember'08 | 07:11

Margrét Lára

Margrét Lára Viðarsdóttir fær ekki að spila í sínu vanalega númeri hjá Linköping í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári.
Margrét hefur spilað í níunni hjá bæði Val og íslenska landsliðinu en í því númeri spilar sænska landsliðskonan Jessica Landström sem var markahæsti leikmaður Linköping-liðsins á síðasta tímabili. Margrét Lára mun spila í peysu númer 19 þegar hún spilar með Linköping.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.