Bilun í annarri vél Herjólfs

13.Desember'08 | 17:30

Herjólfur

Í morgun þegar Herjólfur var að sigla til Þorlákshafnar kom upp bilun í annarri vél skipsins og er gert ráð fyrir því að Herjólfur komi til hafnar í eyjum klukkan 19:30 í kvöld.
Samkvæmt heimildum eyjar.net þá fór stimpill í vélinni og eru viðgerðarmenn úr Reykjavík um borð og verða þeir við vinnu í nótt við að laga bilunina. Bíða þurfti í Þorlákshöfn í einhvern tíma eftir viðgerðarmönnunum en samkvæmt upplýsingum úr Herjólfi fer vel um fólkið enda veðrið með ágætum.  

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.