70 ára afmæli Verðanda í Höllinni

13.Desember'08 | 17:25

Höllin Höllinn

Þann 27 desember næstkomandi verður haldið uppá 70 ára afmæli Verðanda í Höllinni Vestmannaeyjum.
Dagskrá kvöldsins verður öll hin glæsilegasta og engu verður til sparað til að gera þetta kvöld ógleymanlegt fyrir gesti Verðanda.

Galadinner verður í höndum Einsa Kalda og verða sérvalin vín með hverjum rétt.

Hljómsveitinn SSSÓL og Reiðmenn Vindanna munu leika fyrir dansi ásamt fjölda skemmtikrafta og ræðumanna.

Verðandi mun heiðra félagsmenn og margt fleira verður í boði.

Veislustjórn er í höndum Björgvins Rúnarssonar og Jarl Sigurgeirssonar

Miðapantanir hefjast á mánudaginn 15 desember í síma 481-2675 milli 9-16

Verð í mat og ball 4500 kr

Almenn sala um miðnætti 2500 kr.

A.T.H. TAKMARKAÐ MAGN MIÐA Í BOÐI!

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is